Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Sjónaukinn

16. maí 2018

Ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri dagana 16-17. maí

Fyrri dagur ráðstefunnar verður tileinkaður nemendum sem eru að ljúka BS-gráðu í iðjuþjálfunarfræði og í hjúkrunarfræði og munu þeir þar kynna lokaverkefni sín.

Á seinni degi ráðstefnunnar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá með þrem aðalfyrirlesurunum auk kynninga nemenda sem eru að ljúka meistaranámi í heilbrigðisvísindum.

Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar eru:
Dr. Merrie J. Kaas fjallar um geðrækt í nútíma samfélagi
Dr. Marit Graue fjallar um umönnun fólks með sykursýki
Dr. Judy Tupper fjallar um öryggi sjúklinga

Nánari upplýsingar og dagskrá

Allir velkomnir, en ráðstefnunni verður einnig streymt.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála