Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur 2018

24. maí 2018

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 19:00-22:00 á Grand Hótel, Reykjavík. 

Allir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en félagsmenn með fulla aðild og fagaðild sem hafa skráð sig til þátttöku á fundinn fyrir 17. maí og sitja hann hafa atkvæðisrétt á fundinum. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt.

Nánari upplýsingar eins og dagskrá og kynningu frambjóðenda til stjórnar auk skráningar er að finna á vefsíðu aðalfundar.
Þar er einnig streymi fyrir þá félagsmenn sem vilja fylgjast með en eiga ekki heimangengt.

 

Vefsíða aðalfundar  

 

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála