Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Veiting sérfræðileyfa í hjúkrun

1. júní 2018
Deild sérfræðinga í hjúkrun kynnir:

Hvað? Fyrirlestur frá Embætti landlæknis um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun.

Hvenær? Föstudaginn 1. júní kl:18.

Hvar? Sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22.

Hver? Anna Björg Aradóttir hjúkrunarfræðingur, MSc, sviðsstjóri eftirlits og frávika hjá Landlæknisembættinu kemur og ræðir við okkur um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun.


Léttar veitingar og samræður í boði eftir að erindinu lýkur.

Til bakaAðrir viðburðir