Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur deildar sérfræðinga í hjúkrun

9. nóvember 2018

Aðalfundur deildar sérfræðinga í hjúkrun 9. nóvember frá kl. 17-19 í samkomusal á Kleppi
(á 2. hæð í húsi Batamiðstöðvarinnar)

Dagskrá:

17:00-17:45  Anna Björg Aradóttir hjúkrunarfræðingur MSc, sviðsstjóri eftirlits og frávika hjá Landlæknisembættinu, kemur og ræðir við okkur um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun.
 
 
18:00-18:30  Venjuleg aðalfundarstörf
• Kosning gjaldkera (framboð berist a.m.k. viku fyrir aðalfund til formanns, gislik@unak.is )
• Breytingar á reglum félagsins (vegna tímasetningu aðalfundar).
• Skipun undirnefnda

18:30-19:00
Fréttir frá Evrópuþingi sérfræðinga í hjúkrun.

 


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála