Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Opnunarhátíð afmælisárs

15. janúar 2019

Hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis Fíh hefjast með opnunarhátið á Hótel Hilton Nordica þann 15. janúar 2019.


Dagskrá

16:00   Húsið opnar 
 16:30 Dagskráin hefst
Trompetsignal: Ari Bragi Kárason trompetleikari
Söngur:
Björg Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur og söngkona. Undirleikari: Hilmar Örn Agnarsson 
Ávörp: Guðbjörg Pálsdóttir formaður Fíh
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
Alma Möller landlæknir
Söngur: Björg Þórhallsdóttir og kór hjúkrunarfræðinga. Kórstjóri: Hilmar Örn Agnarsson 
Grín og gleði: Ari Eldjárn
Fundarstjóri: Steinunn Sigurðardóttir
  Léttar veitingar
 19:00  Dagskrálok

Skráningu á viðburðinn er lokið.

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála