Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Í aðdraganda kjarasamninga - Reykjavík

31. janúar 2019

Þann 24. janúar kl. 20:00 og 31. janúar kl. 16:30 bjóðum við hjúkrunarfræðingum í Reykjavík til fundar við okkur þar sem við heyrum hvað félagsmenn hafa að segja og svara þeim spurningum sem þeir gætu haft.

Fundirnir fara fram á Grand Hótel Reykjavík og fundarefnið verður það sama báða dagana. 

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að koma og koma skoðunum sínum á framfæri.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála