Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

"Hjálp til sjálfshjálpar" - námskeið fyrir fagfólk

1. mars 2019
Starfsfólk geðheilsusviðs Reykjalundar mun halda eins dags námskeið fyrir fagfólk. Farið verður í þær aðferðir sem hafa reynst vel sem fyrsti kostur til sjálfshjálpar við vægu og meðaldjúpu þunglyndi og kvíða.

Ýmsir fagaðilar s.s. í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu, geta nýtt innihald bókarinnar til að styðja einstaklinga til sjálfshjálpar.

Nánari upplýsingar, verð og skráning
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála