Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Betri svefn - grunnstoð heilsu

21. mars 2019

Dr. Erla Björnsdóttir fjallar um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu, fara yfir algeng svefnvandamál og gefa góð ráð sem stuðla að bættum nætursvefni. Sérstök áhersla verður á svefn hjá vaktavinnufólki.

Fyrirlesturinn hefst kl. 12:00 og stendur í klukkustund. Í boði verða léttar veitingar.

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála