Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Hjúkrunarfræðideild HÍ - framhaldsnám

9. apríl 2019
Framhaldsnám haust 2019 – Hjúkrunarfræðideild HÍ
Opið fyrir umsóknir til og með 15. apríl 2019

Kynningarfundur fyrir nýja umsækjendur verður í Eirbergi, stofu 101C, þriðjudaginn 9. apríl kl. 16:00-17:00
Fundinum verður einnig streymt á Facebook síðu Hjúkrunarfræðideildar HÍ.

Meistaranám
• MS Hjúkrun aðgerðasjúklinga og bráðveikra
• MS Hjúkrun langveikra
• MS Öldrunarhjúkrun og heimahjúkrun
• MS Svæfingahjúkrun
• MS Skurðhjúkrun
• MS Barnahjúkrun
• MS Geðhjúkrun
• MS Heilsugæsluhjúkrun (hjúkrun fullorðinna/barnahjúkrun/geðhjúkrun)
• MS Gjörgæsluhjúkrun
• MS Önnur klínísk sérhæfing
• MS Hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj./forysta og frumkvöðlastarf)
• MS Rannsóknaþjálfun

Ljósmóðurfræði
• MS í ljósmóðurfræði
• Ljósmóðurfræði til starfsréttinda, MS

Diplómanám
• Diplómanám í bráðahjúkrun
• Diplómanám í hjúkrun aðgerðasjúklinga
• Diplómanám í hjúkrun langveikra
• Diplómanám í hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj./forysta og frumkvöðlastarf)
• Þverfræðilegt diplómanám í kynfræði

Doktorsnám
Tekið er við umsóknum um doktorsnám í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði allt árið.

Upplýsingar veitir verkefnastjóri framhaldsnáms: Elín, elinh@hi.is, s. 525 4910. Sjá einnig www.hjukrun.hi.is.

Umsóknarfrestur um framhaldsnám er til og með 15. apríl nk. Sótt er um rafrænt á www.hi.is.
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála