Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Öldungadeild Fíh- aðalfundur

10. apríl 2019

Aðalfundur Öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl n.k. kl. 14:30 – 16:30 á Grand Hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt starfsreglum deildarinnar.
    Á dagskrá aðalfundar má taka fyrir tillögur eða mál sem berast í hendur formanns viku fyrir aðalfund.
  • Fyrirlesari: Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir sagn- og safnafræðingur flytur erindi í tilefni 100 ára afmælis Fíh.
  • Kaffihlé
  • Tónlistaratriði: Guðrún Árný Karlsdóttir.
  • Næstu viðburðir á vegum deildarinnar kynntir
  • Önnur mál

Kaffi, meðlæti og fundaraðstaða: kr. 3.000

Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi mánudaginn 8. apríl á netfangið: skraning@ritari.is eða í síma 412- 4584.
Stjórnin vill vekja athygli á að greiða þarf fyrir alla þá sem skrá sig á fundinn. Forfallist félagsmaður eftir að skráningu lýkur, þarf að tilkynna það til formanns deildarinnar steinunnsig@internet.is


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála