Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Menning, trú og siðir í tengslum við líkn og dauða

14. maí 2019

Námstefna

Lífið – samtök um líknarmeðferð stendur fyrir námstefnu um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauðann.
Dagsetning: Þriðjudagurinn 14. maí 2019
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju
Tímasetning: Kl. 09:00 -16:00. Húsið opnar kl. 08:30
Námstefnugjald: 13.000 kr. fyrir félagsmenn í Lífinu, 9.000 kr. fyrir námsmenn
og 18.000 kr. fyrir aðra. Innifalið í verði eru kaffiveitingar og hádegisverður.

Aðalfyrirlesari:
Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Massachusetts og gestaprófessor við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.

Aðrir fyrirlesarar:
Subash Shannon John læknir LSH. (frá Indlandi)
Ida Bronislawa Cedrych læknir LSH. (frá Póllandi)
Raul Andre Mar Nacaytuna hjúkrunarfræðingur LSH. (frá Filippseyjum)

Nánari dagskrá og upplýsingar um skráningu


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála