Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fjölskylduhátíð

15. ágúst 2019

Hátíð í Árbæjarsafni 15. ágúst kl. 14:00-18:00. Hátíðin er tileinkuð börnum hjúkrunarfræðinga og öllum þeim börnum sem þeir hafa hjúkrað.

Dagskrá á sviði:
Kl. 14:15 Setning: Steinunn Sigurðardóttir
Kl. 14:20 Vísinda Villi. Dagskrárstjórn og vísindaatriði
Kl. 15:00 Húlladúllan
Kl. 16:00 Vísinda Villi.
Kl. 17:00 Húlladúllan
Kl. 18:00 Dagskrárlok

Dagskrá á svæðinu:
Leikjaland verður með leiktæki fyrir börnin. 
Sjúkrabíll og bráðahjúkrunarfræðingar úr viðbragðssveit Landspítala.
Bæklunarhjúkrunarfræðingar verða með beinagrind.
Fræðsla og fjör í höndum heilsugæsluhjúkrunarfræðinga.
Blóðsykurmæling á vegum sykursýkishjúkrunarfræðinga.
Sirkusfólk á sveimi. 
Prentsmiðjan opin. 
Sögusýningin Hjúkrun í 100 ár opin.

Veitingar:
Kl. 15:15 og 16:15 verður ísbíllinn á ferð.
Kókómjólk og kleinur.
Hollt og gott grænmeti.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála