Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Heilbrigði og velferð nær og fjær

13. maí 2020

Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri mun halda ráðstefnuna Sjónaukann 2020: Heilbrigði og velferð nær og fjær dagana 13. -15. maí 2020.

Skráningarvef á ráðstefnuna má finna bæði á vef skólans sem og á Facebook.
Móttaka skráninga mun standa yfir til 31. janúar 2020.

Allir áhugasamir eru hvattir til að senda inn ágrip. 

Upplýsingar um Key-note fyrirlesara verða settar inn við fyrsta tækifæri.


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála