Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 15. apríl 2016

  Golfkortið 2016 komið á vefinn

  Golfkortið er afsláttarkort á golfvelli um land allt. Golfkortið 2016 gildir fyrir einn eða tvo saman. Orlofssjóður niðurgreiðir golfkortið og kostar það 3.000 kr. til félagsmanna.

 • 14. apríl 2016

  Aðalfundur 2016: Frestur til að skila inn efni

  Tillögur að lagabreytingum og málefni sem óskað er eftir að tekin séu fyrir á aðalfundi 2016 þurfa að berast stjórn fyrir 22. apríl næstkomandi.

 • 14. apríl 2016

  Forgangsopnun 15. apríl í orlofsíbúðum fyrir ágúst

  Orlofsvefurinn opnar fyrir forgang í íbúðunum í Reykjavík og Furulundi á Akureyri 15. hvers mánaðar kl. 9:00. Einnig eru nokkrar vikur eftir af sumarúthlutun í orlofshúsum félagsins.

 • 12. apríl 2016

  Ályktun fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga varðandi rekstrarvanda hjúkrunarheimilanna

  Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga hvetur yfirmenn velferðarmála og hjúkrunarheimila landsins til að einbeita sér af fullum þunga að lausn rekstrarvanda hjúkrunarheimilanna svo tryggja megi örugga og faglega þjónustu til íbúa þeirra.

 • 30. mars 2016

  Samningaviðræður við Samband sveitafélaga

  Samninganefnd Fíh fundaði í gær með samninganefnd Samband sveitafélaga. Góður gangur er í viðræðunum og munu samninganefndirnar hittast aftur í byrjun næstu viku.

 • 23. mars 2016

  Skapa þarf eftirsóknarvert starfsumhverfi

  Borgarafundur RÚV um heilbrigðismál var haldinn í gær, og voru þar áhugaverðar pallborðsumræður um stöðu heilbrigiðiskerfisins í dag.

 • 21. mars 2016

  Orlofssjóður - Fréttir

  Sumarúthlutun á orlofsvefnum fór vel af stað og verður opnað fyrir síðasta hóp næsta mánudag kl. 9:00 eða þá sem eiga a.m.k. 15 punkta.

 • 20. mars 2016

  Fjölbreytt framhaldsnám - breytingar á MS námi

  Fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 16:00 verður opinn kynningarfundur og spjall um framhaldsnám í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.

 • 17. mars 2016

  Gunnar Helgason ráðinn sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs

  Gunnar Helgason hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

 • 11. mars 2016

  Öldrunarfræðafélag Íslands - sæti í stjórn

  Öldrunarfræðafélagið er þverfaglegt félag þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið sem flestra fagstétta er starfa með öldruðum. Tvö sæti eru laus í stjórn félagsins, og geta áhugasamir haft samband.

 • 09. mars 2016

  Tilkynning frá formanni

  Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til formanns öðru sinni ákvað ég í samráði við fjölskyldu mína að það yrði mitt síðasta tímabil sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Það var ætlun mín að klára kjörtímabilið og hverfa svo til annarra starfa innan hjúkrunar. Í janúar var hins vegar auglýst staða hjúkrunardeildarstjóra á skurðstofum Landspítala í Fossvogi.

 • 08. mars 2016

  Orlofshúsið að Lokastíg 4, Grímsnesi

  Opnað hefur verið fyrir leigu til félagsmanna föstudaginn 18. mars í nýja bústað Fíh að Lokastíg 4, Grímsnesi.

 • 26. febrúar 2016

  Orlofssjóður

  Orlofsblaðið 2016 er komið út og punktainnlestur fyrir árið 2015 hefur verið framkvæmdur. Sumarúthlutun byrjar mánudaginn 14. mars nk. kl. 9:00 um morgunin.

 • 23. febrúar 2016

  Næsta ráðstefna verður HJÚKRUN 2017

  Ráðstefnan verður ekki haldin haustið 2016 eins og ráðgert var. Næsta ráðstefna verður haldin á haustmisseri árið 2017.

 • 19. febrúar 2016

  Tímarit hjúkrunarfræðinga

  Fyrsta tölublað Tímarits íslenskra hjúkrunarfræðinga 2016 er komið út.

 • 19. febrúar 2016

  Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs Fíh greiddir út

  Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs vegna ársins 2015 hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga.

 • 04. febrúar 2016

  Menningarkort Reykjavíkur til sölu á orlofsvefnum

  Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum Menningarkort Reykjavíkur til kaups.

 • 02. febrúar 2016

  Laus orlofshús

  Bláskógar við Úlfljótsvatn og Bjarteyjarsandur í Hvalfirði eru lausir á næstunni. Punktalaus viðskipti ef það er vika til stefnu. Í minna húsinu að Bjarteyjarsandi má vera með gæludýr.

 • 02. febrúar 2016

  Vísindadagur geðhjúkrunar 2016

  Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn þann 29. janúar síðast liðinn í húsnæði Hjúkrunarfræðideildar í Eirbergi

 • 25. janúar 2016

  Samningaviðræður við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átti sl. föstudag fund með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála