Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 06. mars 2018

  Skattaframtal

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sendir inn upplýsingar til Ríkisskattstjóra varðandi greidda styrki á árinu 2017, auk þess að standa á skil á staðgreiðslu vegna þeirra styrkja sem eru staðgreiðsluskyldir. Upplýsingar þessar eiga því að vera forskráðar á skattframtal félagsmanna.

 • 01. mars 2018

  Hvaða litla hús er þetta?

  Nýr vefur félagsins ber með sér ýmsar nýjungar, meðal annars lítið hús á forsíðunni með breytilegum tölum.

 • 28. febrúar 2018

  Málþing Fíh vel sótt

  Áhugi félagsmanna á starfsumhverfi, álagi í starfi og launum og kjörum hjúkrunarfræðinga var bersýnilegur á málþingi félagsins sem haldið var á Hótel Reykjavík Natura í dag.

 • 13. febrúar 2018

  Styrkir greiddir úr Vísindasjóði

  Þann 14. febrúar voru greiddir út styrkir úr vísindasjóði félagsins til allra félagsmanna sem störfuðu hjá hinu opinbera á liðnu ári.

 • 09. febrúar 2018

  Starfsumhverfi, álag í starfi og laun og kjör

  Málþing á vegum Fíh 28. febrúar næstkomandi. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg

 • 31. janúar 2018

  Orlofsblað Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

  Orlofsblaðið 2018 verður borið í hús til félagsmanna í næstu viku.

 • 26. janúar 2018

  Fundur með heilbrigðisráðherra

  Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh, fundaði með Svandísi Svavarsdóttur heilbriðgðisráðherra ásamt sviðsstjórunum Aðalbjörgu Finnbogadóttur og Gunnari Helgasyni 24. janúar síðastliðinn.

 • 24. janúar 2018

  Staða framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga

  Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir stöðu framkvæmdastjóra ráðsins til umsóknar.

 • 24. janúar 2018

  Norskir hjúkrunarfræðingar í heimsókn

  13 aðaltrúnaðarmenn norska hjúkrunarfélagsins heimsóttu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.

 • 16. janúar 2018

  Fjórða árs nemum HÍ boðið til hádegisverðarfundar

  Tæplega 60 fjórða árs nemendur við Háskóla Íslands komu á hádegisfund sem haldinn var á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á veitingastaðnum Nauthól í dag.

 • 11. janúar 2018

  Áreitni á vinnustöðum - Nei takk!

  Vinnueftirlit ríkisins boðaði til morgunverðarfundar 11. janúar með yfirskriftinni „Áreitni ávinnustöðum, NEI TAKK!“.

 • 07. janúar 2018

  Heilsustyrkur úr styrktarsjóði hækkar í 45 þúsund frá 1. janúar 2018

  Stjórn styrktarsjóðs hefur ákveðið að gera breytingar á úthlutunarreglum frá og með 1. janúar 2018. Heilsustyrkur úr styrktarsjóði hækkar úr 35 í 45 þúsund frá 1. janúar 2018

 • 21. desember 2017

  Styrkur í stað jólakorta

  Fyrir nokkrum árum hætti Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga að senda jólakort og hefur þess í stað notað fjármagnið til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni ákvað stjórn Fíh að styrkurinn í ár færi til Miðstöð foreldra og barna.

 • 18. desember 2017

  Gleðileg jól!

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.

 • 18. desember 2017

  Yfirlýsing kvenna sem starfa í heilbrigðisþjónustu #metoo

  627 konur sem starfa í heilbrigðisþjónustu skrifuðu undir yfirlýsingu um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun í starfi.

  Pistlar

 • 11. desember 2017

  Doktorsvörn

  Rannveig Jóna Jónasdóttir ver doktorsritgerð sína "Þróun skipulagðrar, hjúkrunarstýrðrar eftirgæslu til sjúklinga eftir útskrift af gjörgæsludeild og prófun á áhrifum hennar".

 • 11. desember 2017

  Veiðikort 2018 komið í sölu

  Veiðikort 2018 er til sölu á orlofsvef félagsins og kostar 3.300 kr. Einnig eru miðar í Hvalfjarðargöngin, Menningarkortið og gjafabréf flugfélaganna í boði fyrir félagsmenn á orlofsvefnum.

 • 11. desember 2017

  Nýjar landsvæðadeildir stofnaðar

  Stofnaðar hafa verið tvær nýjar landsvæðadeildir, annars vegar Deild hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni og hins vegar Deild hjúkrunarfræðinga á Norðvesturlandi.

 • 24. nóvember 2017

  Fundur evrópskra ritstjóra

  Árlegur fundur samráðsvettvangs evrópskra ritstjóra (European editors network) var haldinn í húsakynnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir skömmu.

 • 22. nóvember 2017

  Desemberuppbót 2017

  Ert þú að fá greidda desemberuppbót?

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála