Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Styrkur til Stígamóta

RSSfréttir
18. nóvember 2016

 Líkt og undarfarin ár mun Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ekki senda jólakort til félaga og velunnara innanlands en þess í stað láta andvirði þeirra renna til góðs málefnis.

Að þessi sinni mun styrkur að upphæð 300.000 krónur renna til Stígamóta og söfnunarátaks þeirra “Styttum svartnættið”. Markmiðið með átakinu er að afla fjár til rekstrar Stígamóta og hjálpa þar með fleirum brotaþolum kynferðisofbeldis að takast á við afleiðingar ofbeldisins og öðlast með því bætt lífsgæði.

Söfnunin mun ná hámarki með samnenfndum þætti á Stöð 2 í kvöld.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála