Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Skrifað undir stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

RSSfréttir
12. desember2016

Félag íslenskra hjúkrunarfræðing (Fíh) hefur skrifað undir stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Samningurinn er fyrsti formlegi stofnanasamningurinn sem Fíh gerir við HSN. Samningurinn felur í sér samræmingu á fjórum eldri stofnanasamningum sem í gildi voru á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð og Húsavík auk þess sem samningurinn nær til hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá Heilsugæslunni á Akureyri.

Smelltu hér til að skoða Stofnanasamning við HSN
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála