Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Skrifað undir stofnanasamning við Sjúkratryggingar Íslands

RSSfréttir
12. desember2016

Félag íslenskra hjúkrunarfræðing (Fíh) hefur skrifað undir stofnanasamning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Samningurinn er fyrsti formlegi stofnanasamningurinn sem Fíh gerir við SÍ. Um er að ræða stofnanasamning samhljóða öðrum samningum sem SÍ hefur gert við aðra háskólamenntaða starfsmenn hjá SÍ á þessu ári. Með þessum samningi er tryggt að hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá Sjúkratryggingum eiga kost á sambærilegum launum og aðrir háskólamenn sem starfa hjá SÍ.

Smelltu til að skoða Stofnanasamning Fíh við SÍ

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála