Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Nýir valkostir hjá orlofssjóði

RSSfréttir
31. janúar 2017

Orlofssjóður býður nú upp á niðurgreiðslu fjögurra flugmiða árlega frá Flugfélaginu Erni. Niðurgreiðslan fer fram með millifærslu inn á reikning félagsmanns eftir að hann hefur sent kvittun fyrir flugmiða með nafni og kennitölu á hjukrun@hjukrun.is

Að auki geta félagsmenn nú keypt fjögur gjafabréf frá Icelandair og Flugfélagi Íslands í stað tveggja áður. Punktafrádráttur vegna kaupa á gjafabréfum flugfélaganna hefur einnig verið lækkaður.

Nánari upplýsingar um gjafabréf og niðurgreiðslur orlofssjóðs má lesa hér.

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála