Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

HJÚKRUN 2017: Auglýst eftir ágripum

RSSfréttir
15. maí 2017
Ráðstefnan HJÚKRUN 2017: Fram í sviðsljósið verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september 2017.
Auglýst er eftir ágripum á ráðstefnuna og er umsóknarfrestur til 29. maí n.k. 

Boðið verður upp á fyrirlestra um niðurstöður rannsókna og þróunarverkefni með breiða skírskotun, veggspjöld og vinnusmiðjur.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna verða birtar síðar.

Undirbúningsnefndin hvetur hjúkrunarfræðinga til að senda inn ágrip og kallar sérstaklega eftir vinnusmiðjum.

Skráning ágripa og leiðbeiningar
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála