Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

HJÚKRUN 2017: Skráning hafin

RSSfréttir
14. ágúst 2017

Skráning á ráðstefnuna HJÚKRUN 2017 er hafin. Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði ráðstefnunnar, en dagskráin er birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar, 

Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september þar sem boðið verður upp á fyrirlestra um niðurstöður rannsókna og þróunarverkefna með breiða skírskotun, veggspjöld og vinnusmiðjur. Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála