Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fundur evrópskra ritstjóra

RSSfréttir
24. nóvember 2017

Árlegur fundur samráðsvettvangs evrópskra ritstjóra (European editors network) var haldinn í húsakynnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir skömmu. Ritstjórarnir fjölluðu um m.a. um þróun tímaritanna, efnistök og fyrirhugaðar breytingar á tímaritunum.

„Þetta er mikilvægur samráðsvettvangur meðal ritstjóra hjúkrunartímarita, hvort sem um er að ræða efnistök, ljósmyndir, umbrot eða samskipti við lesendur. Við höfum komið upp síðu á netinu þar sem við skiptumst á hugmyndum og leitum til hvors annars með efnistök ýmiss konar,“ segir Helga ritstjóri. Fjöldi áhugaverðra hugmynda komu fram og er á döfinni að efla enn frekar samvinnuna með greinarskrifum og samanburði á milli Evrópulandanna.  

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála