Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fundur með heilbrigðisráðherra

RSSfréttir
26. janúar 2018
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh, fundaði með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra ásamt sviðsstjórunum Aðalbjörgu Finnbogadóttur og Gunnari Helgasyni 24. janúar síðastliðinn.
Skýrslurnar um Vinnumarkað hjúkrunarfræðinga og framlag hjúkrunarfræðinga til eflingar geðheilbrigðisþjónustu á landinu voru afhentar ráðherra á fundinum.

Góðar umræður sköpuðust og ljóst er að heilbrigðisráðherra hefur mikinn áhuga á að bæta aðbúnað og kjör kvennastétta.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála