Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum

RSSfréttir
7. mars 2018
Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum í stjórn og ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga kjörtímabilið 2018-2020:

1. Stjórn félagsins, 3 stjórnarmenn og 1 varamann.
2. Ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga, þrír fulltrúar.

Samkvæmt lögum félagsins er kosið til tveggja ára í senn. Hámarksseta í nefndum og stjórn er fjögur tímabil samfellt.

Kosning fer fram á aðalfundi félagsins 24. maí 2018. Framboðsfrestur er til 17. apríl 2018.

Framboð tilkynnist til kjörnefndar í netfangið kjornefnd@hjukrun.is

Fyrir hönd kjörnefndar,
Unnur Þormóðsdóttir
Til baka

Þessi vefsvæði notar vafrakökur

Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka