Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Norðurland - alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
16. maí 2018

Deild hjúkrunarfræðinga við Eyjafjörð hélt upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga með viku hjúkrunar í samstarfi við Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Öldrunarheimili Akureyrar.

Á dagskránni var málþing um mannréttindi sem sent var í fjarfundi frá Viku hjúkrunar á Landspíta, hjúkrunarbúðir á Sjúkrahúsinu á Akureyri þar sem hjúkrunarfræðingar á svæðinu kynntu störf sín og mörg spennandi verkefni sem þeir taka þátt í og málþing sem haldið var þann 11. maí. Dagskránni lauk með því að hjúkrunarfræðingum var boðið í léttar veitingar á Hlíð.

Myndir frá viðburðinum eru á facebook síðu Fíh

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála