Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Launabreytingar hjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
21. ágúst 2018

Breytingar hafa átt sér stað á stofnanasamningum og/eða launum hjúkrunarfræðinga á eftirfarandi stöðum:

Breyting á launum nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga á Landspítala

Þann 13. ágúst s.l. var samþykkt í framkvæmdastjórn Landspítala breyting á grunnlaunasetningu nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga í starfsheitinu Hjúkrunarfræðingur A, úr launaflokki 032 í launaflokk 042 samkvæmt kjarasamningi Fíh.
Lesa meira

Breyting á launum hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) ákvað í júní sl. að hækka alla hjúkrunarfræðinga sem starfa á sjúkrahúsinu um einn launaflokk frá 1.júlí þ.e. hækka hvert starf í stofnanasamningnum um einn flokk.
Lesa meira

Breyting á stofnanasamningi hjúkrunarfræðinga á Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Í júní sl. voru gerðar breytingar á launasetningu hjúkrunarfræðinga í stofnanasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Heilbrigðistofnunar Norðurlands.
Lesa meira

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála