Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Úthlutunarhappdrætti sumarhúsa

RSSfréttir
11. janúar 2019
Stjórn Orlofssjóðs hefur ákveðið að bjóða þeim félagsmönnum sem hafa minna en 10 ára starfsaldur að taka þátt í úthlutunarhappdrætti við forúthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2019. Sendur verður tölvupóstur um miðjan mars til þeirra sem uppfylla skilyrði um þátttöku. Mikilvægt er að bregðast skjótt við og svara tölvupóstinum, vilji viðkomandi vera með í útdrættinum. Um 10% sumarhúsavikum verður úthlutað með þessum hætti og verður þeim félagsmönnum sem dregnir verða út boðið að festa sér hús/íbúð viku áður en punktastýrð úthlutun hefst. Þeir félagsmenn sem hafa verið dregnir út í happdrættinu og nýta sér forganginn, geta ekki verið með í útdrætti næstu 5 árin þar á eftir.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála