Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Framboðsfrestur til formanns Fíh rennur út 31. janúar næstkomandi

RSSfréttir
21. janúar 2019

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga minnir á að framboðsfrestur til formanns Fíh tímabilið 2019-2021 rennur út 31. janúar næstkomandi. 

Samkvæmt lögum félagsins er formaður kjörinn í allsherjaratkvæðagreiðslu. Einungis félagsmenn með fulla aðild eru kjörgengir í embætti formanns. Kjörtímabil formanns er tvö ár og skal formaður vera í fullu starfi hjá félaginu. Framboðsfrestur er til 31. janúar 2019.

Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði um formannskjör.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála