Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

HJÚKRUN 2019

RSSfréttir
3. maí 2019

Frestur til að skila ágripum vegna ráðstefnunnar HJÚKRUN 2019 hefur verið framlengdur til 12. maí.

Ráðstefnan HJÚKRUN 2019 verður haldin í hofi á Akureyri dagana 26.-27. september 2019:

Framtíð og frumkvæði: Getur hjúkrun bjargað heilbrigðiskerfinu?
Boðið verður upp á fyrirlestra um niðurstöður rannsókna, þróunar- og gæðaverkefna með breiða skírskotun, veggspjöld, veggspjaldakynningar og vinnusmiðjur.
Tekið verður á móti ágripum frá 1. mars - 12. maí 2019.

Allar heilbrigðisstéttir eru velkomnar á ráðstefnuna.
Nánari upplýsingar verða birtar á vef félagsins þegar nær dregur.

 

Senda inn ágrip

 
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála