Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Hvatning til tilnefningar Friðaverðlauna Nóbels

RSSfréttir
15. júlí 2019

NursingNow átakið hvetur alla hjúkrunarfræðinga til taka þátt í tilnefningu 2 hjúkrunarfræðinga, Marianne Stoger og Margaritha Pissarek til Friðarverðlauna Nóbels. Er það fyrir óeigingjarnt starf þeirra í þágu holdsveikra en þær hjúkruðu þeim í yfir 40 ár á Sorok eyju í Kóreu.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga og aðra áhugasama til að styðja tilnefninguna með því að skrifa rafrænt undir á slóðinni: mm.kna.or.kr 

Nánar um efnið


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála