Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun fulltrúaþings Fíh um nám í erfðaráðgjöf

16. maí 2003
Ályktun frá Fulltrúaþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið 15. og 16. maí 2003 beinir þeim tilmælum til Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri að skólarnir beiti sér fyrir því að komið verði á námi í erfðaráðgjöf við skólana, jafnvel í samstarfi við erlenda háskóla. Jafnframt verði upplýsingatæknimenntun heilbrigðisstétta bætt, svo heilbrigðisstarfsmenn geti af öryggi og hagkvæmni miðlað upplýsingum og fræðslu til einstaklinga sem standa frammi fyrir erfiðum valkostum um forvarnir, meðferð og rannsóknir á tímum aukinna áhrifa líftækni og erfðavísinda á heilbrigðisþjónustu.

Ályktanir

Menntun

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála