Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun frá Hjúkrunarþingi Fíh um rekstrarfé til hjúkrunarmenntunar

22. nóvember 2004
Ályktun frá Hjúkrunarþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga


Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldið í Reykjavík 5. nóvember 2004, krefst þess að yfirvöld menntamála tryggi nægjanlegt rekstrarfé til hjúkrunarmenntunar hér á landi.


Rökstuðningur:
Vægi hjúkrunarmenntunar við núverandi aðstæður er ekki metið sem skyldi og ekki jafngilt í reiknilíkani og annað nám í háskóla. Á komandi árum mun verða aukin eftirspurn eftir hjúkrunarfræðingum með sérhæfða þekkingu á öllum sviðum hjúkrunar og þarf grunnnám og framhaldsnám í hjúkrun að taka mið af þeirri þróun.

Ályktanir

Menntun

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála