Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun Félagsráðs um tóbaksvarnafrumvarp 2005

25. febrúar 2005
Reykjavík 25. febrúar 2005


Ályktun frá Félagsráðsfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Félagsráðsfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 25. febrúar 2005 lýsir yfir fullum stuðningi við frumvarp Sivjar Friðleifsdóttur, Ástu R. Jóhannesdóttur, Jónínu Bjartmarz og Þuríðar Bachman um að reykingar verði alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. Félagsráðsfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur þingmenn til þess að styðja frumvarpið og á þann hátt tryggja vinnuvernd starfsmanna á veitinga- og skemmtistöðum.

Ályktanir

Forvarnir

Heilsuvernd

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála