Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

1. Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2005- 2007

31. maí 2005

haldinn 31. maí 2005 kl. 16:00

Mættir: Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður, Elín Ýrr Halldórsdóttir 2. varaformaður, Eygló Ingadóttir, gjaldkeri, Erlín Óskarsdóttir, fráfarandi 1. varaformaður, Fríða Björg Leifsdóttir, varamaður, Halla Grétarsdóttir, 1.varaformaður, Hólmfríður Kristjánsdóttir, varamaður, Hrund Helgadóttir, meðstjórnandi, Ingibjörg Sigmundsdóttir, meðstjórnandi, Jón Aðalbjörn Jónsson ritari.

Dagskrá:

Fundargerð stjórnarfundar 2. maí 2005 samþykkt.

Skýrsla PwC.

Elsa kynnti skýrslu PwC og hún rædd.

Fyrri stjórn vék af fundi.

           

Elsa lagði fram aðgerðaráætlun (1.hluti) og hugleiðingar Jóns afhentar stjórnarmönnum.

Tillaga um að Fíh leggi fé í Girl - Child Education fund.

Stjórn samþykkti að styrkja Girl Child Education sjóðinn um 2000 Evrur, en sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja framfærslu og menntun munaðarlausra barna hjúkrunarfræðinga. Jafnframt var ákveðið að styrkur þessi kæmi í stað útsendingar jólakorta I desember 2005.

Ákvörðun um fundartíma stjónar til áramóta.

Ákeðið að fundir stjórnar verði annan hvorn mánudag kl. 13. Næstu fundir verða: 13/6, 4/7, 8/8, 22/8, 12/9 vinnufundur, 3/10, 17/10, 31/10, 14/11, 28/11 og 12/12.

Boð frá lyfjahóp FÍS.

Boð frá lyfjahópi kynnt og ákveðið að stjórnamenn láti formann vita hvort þeir komi.

Önnur mál:

Umsókn Ingunnar fjámálastjóra um námsleyfi lög fram til kynningar.

Fleira ekki gert og fundi slitið um kl. 18:30.

Halla Grétarsdóttir

Fundargerðir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála