Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Umsögn um breytingartillögur

26. febrúar 2007

Nefndasvið Alþingis

Austurstræti 8 - 10

150 Reykjavík

 

                                                                                                Reykjavík, 26. febrúar 2007

 

Efni: Umsögn um breytingartillögur efnahags- og viðskiptanefndar við frumvarp til laga um vátryggingasamninga, 387. mál, upplýsingaöflun vátryggingafélaga.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga álítur umræddar breytingar til bóta.  Engu að síður er enn til staðar í frumvarpinu heimild til að veita upplýsingar um heilsufar þriðja aðila án samþykkis viðkomandi.  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ítrekar því andstöðu sína við því að þessi heimild verði veitt með samþykki frumvarps þessa.

Virðingarfyllst,

F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,

________________________________________

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður

Umsagnir

Öryggi og gæði

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála