Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun stjórnar Fíh um drykkjukeppni á Pravda

27. mars 2007
27. mars 2007


Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átelur harðlega að skemmtistaðurinn Pravda, sem stendur fyrir keppni í drykkju, réttlæti keppnina með veru 3 árs hjúkrunarfræðinema á staðnum. Það liggur í hlutarins eðli að 3 árs hjúkrunarfræðinemi er ekki fullnuma og má lögum samkvæmt ekki axla ábyrgð á þeirri neyðarþjónustu sem látið er í veðri vaka að fylgi veru hans á staðnum. Stjórn tekur undir áhyggjur Landlæknis af atburðinum, sem fram koma í vefsíðu hans þann 22. mars sl.

Ályktanir

Menntun

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála