Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

23. fundur stjórnar starfstímabilið 2007 -2009

9. júlí 2008
 

9. júlí 2008 kl. 21:00

Fundinn sátu: 

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður,  Halla Grétarsdóttir, 1. varaformaður, Elín Ýrr Halldórsdóttir, 2. varaformaður, Fríða Björg Leifsdóttir, ritari, Eygló Ingadóttir, gjaldkeri, Hrund Helgadóttir, meðstjórnandi, Hólmfríður Kristjánsdóttir, meðstjórnandi (í síma), Gyða Ölvisdóttir, varamaður og Stefanía B. Arnardóttir, varamaður.

Til afgreiðslu:

  1. Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

Formaður kynnti kjarasamning aðila sem tilbúinn var til undirritunar og samninganefnd félagsins hafði samþykkt einróma.  Stjórn Fíh samþykkti samninginn einróma.

Fundi slitið kl. 21:40.

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður.

Fundargerðir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála