Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun aðalfundar Fíh 12. maí 2009 um LSH

12. maí 2009
Reykjavík 12. maí 2009


Ályktun aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 12. maí 2009

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 12. maí 2009, lýsir fullum stuðningi við framkomnar tillögur Huldu Gunnlaugsdóttur forstjóra LSH um byggingu nýs Landspítala. Aðalfundurinn leggur ríka áherslu á mikilvægi þess að sameina starfsemi spítalans á einn stað hið fyrsta. Slík sameining mun án efa leiða til aukinna gæða þjónustunnar og meiri hagkvæmni í rekstri.

Ályktanir

Landspítali

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála