Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun aðalfundar Fíh um kjarasamninga - fjármálaráðherra

12. maí 2009

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 12. maí 2009, hvetur stjórnvöld til þess að ljúka sem fyrst gerð kjarasamnings við félagið. Við þær efnahagsaðstæður sem þjóðin glímir nú við er mikilvægara en nokkru sinni að festa sé í kjaramálum. Slíkt auðveldar stjórnvöldum, stjórnendum stofnana og launamönnum að gera raunhæfar áætlanir í rekstri. Það leiðir einnig til stöðugleika í starfsemi sem er einn grunnþátta góðrar heilbrigðisþjónustu. 

Ályktanir

Kjaramál

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála