Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun stjórnar Fíh um fjölgun hjúkrunarfræðinema

23. júní 2009
Reykjavík 23. júní 2009Ályktun stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga:


Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar mikilli fjölgun umsókna um nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands. Mikilvægt er að fjölga hjúkrunarfræðingum þar sem fyrirséð er að stórir árgangar hjúkrunarfræðinga munu fara á eftirlaun upp úr 2012. Því skorar stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á stjórnvöld að gera hjúkrunarfræðideildum HA og HÍ kleift að mæta aukinni eftirspurn og fjölga þeim hjúkrunarfræðinemum sem geta haldið áfram hjúkrunarfræðinámi að afloknum samkeppnisprófum.

Ályktanir

Menntun

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála