Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Umsögn um frumvarp til laga

26. apríl 2010

 

Reykjavík 26. apríl 2010

 

 

Nefndasvið Alþingis

Austurstræti 8 - 10

150 Reykjavík

 

 

Efni:   Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins og lögum um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga, 529. mál.

 

 

 

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) þakkar fyrir að fá tækifæri til að veita umsögn um ofangreint frumvarp. Stjórn Fíh gerir engar athugasemdir við frumvarpið.

 

 

Virðingarfyllst,

F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,

________________________________________

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður

 

Umsagnir

Kjaramál

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála