Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Umsögn um tillögu til þingsályktunar

6. desember2010

Reykjavík 6. desember 2010

 

 

Nefndasvið Alþingis

Austurstræti 8 - 10

150 Reykjavík

 

 

 

Efni:     Umsögn um tillögu til þingsályktunar um beina þátttöku sveitarfélaga og starfsmanna heilbrigðisstofnana í skipulagningu og stjórnun heilbrigðisþjónustu í heimabyggð, 41. mál.

 

 

 

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) þakkar fyrir að fá tækifæri til að veita umsögn um ofangreinda þingsályktunartillögu.

 

Stjórnin fagnar framkominni tillögu og styður hana heilshugar.

 

 

 

Virðingarfyllst,

 

F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,

 

________________________________________

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður

Umsagnir

Heilbrigðiskerfið

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála