Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun aðalfundar Fíh 2013 um kjaramál

31. maí 2013
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn á Hótel Natura, föstudaginn 31. maí 2013, fagnar því að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar  sé tekið fram að bæta eigi árangur á sviði jafnréttismála og vinna gegn kynbundnum launamun.  Félagið minnir á að vinna gegn kynbundnum launamun er þegar hafin. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur  stjórnvöld til að vinna að aðgerðaráætlun tengdri launamun kynjanna í samráði við stéttarfélög fyrir 1. október  2013 með það að markmiði að hægt verði að útfæra hana við gerð næstu kjarasamninga.

Ályktanir

Kjaramál

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála