Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Hjúkrunarþjónusta eldri borgara: Horft til framtíðar

12. maí 2015

Eitt af hlutverkum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) er að hafa frumkvæði að og taka þátt í umræðum um heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinga heilbrigðisþjónustunnar að leiðarljósi. FÍH hefur fylgst með og tekið þátt í þróun öldrunarmála hér á landi undanfarna áratugi. Til að þjónusta við aldraða verði einstaklingsmiðuð, heildræn og örugg þarf að vera til staðar þekking og færni í hjúkrun auk viðeigandi mönnunar hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks.

Tilgangur þessarar skýrslu er að kynna helstu áhersluatriði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga (FÖ) varðandi öldrunarhjúkrun og þjónustu við aldraða til 2020.

Skýrslan í heild sinni: Hjúkrunarþjónusta eldri borgara: Horft til framtíðar

Heilbrigðiskerfið

Heimahjúkrun

Öldrunarhjúkrun og hjúkrunarheimili

Skýrslur

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála