Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ályktun um fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu

24. maí 2018


Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn fimmtudaginn 24. maí 2018, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu heilbrigðiskerfisins. Skortur á hjúkrunarfræðingum er þegar farinn að hafa neikvæð áhrif á þá þjónustu sem veitt er innan þess. Má þar nefna lokanir á legurýmum, frestun aðgerða og óviðunandi þjónustu við aldraða í heimahúsum og á hjúkrunarheimilum. Skortur á hjúkrunarfræðingum hefur áhrif á öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar. Brýnt er að stjórnvöld grípi tafarlaust til aðgerða til að bæta mönnun í hjúkrun nú og til framtíðar.

Heilbrigðiskerfið

Heimahjúkrun

Mönnun

Öldrunarhjúkrun og hjúkrunarheimili

Öryggi og gæði

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála