Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aukin niðurgreiðsla á gjafabréfum í flug og hótelmiðum

RSSfréttir
2. janúar 2018

Stjórn orlofssjóðs Fíh hefur ákveðið að auka niðurgreiðslu sjóðsins á gjafabréfum í flug og hótelmiðum frá 1. janúar. Gjafabréfin lækka því í verði um 3.000 krónur en andvirðið helst óbreytt.

Eftir breytinguna munu gjafabréf í flug kosta kosta 16.500 kr. frá WOW air og 18.000 kr. frá Icelandair. Hótelmiðar munu kosta á bilinu 3.000 – 30.900 kr. Samhliða þessari breytingu eykst punktafrádráttur vegna hvers gjafabréfs í flug úr tveimur punktum í þrjá og hótelmiðum úr einum í tvo.

Þessi breyting er gerð til þess að hvetja félagsmenn að nota það sem er í boði á orlofsvefnum.

Til baka