Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fagdeild gjörgæsluhjúkrunarfræðinga

RSSgreinasafn
23. nóvember 2017

Árlegur jólafundur Fagdeildar gjörgæsluhjúkrunarfræðinga verður haldinn 23. nóvember nk. kl. 18:00 í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22.

Að vanda verður áhersla á skemmtun, góðan mat og drykk ásamt fræðslu. Húsið opnar kl. 17:30. Hlökkum til að sjá ykkur.

Til baka