Prenta síðu

Fréttir//

23. jún. 2017//

Punktalaus viðskipti.

Orlofshúsið í Hrísey er laust vikuna 23.-30. júní næstkomandi.

21. jún. 2017//

Fulltrúi óskast á skrifstofu félagsins

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) auglýsir eftir fulltrúa til starfa á skrifstofu félagsins. Um fullt starf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf 8. ágúst 2017 eða eftir samkomulagi.

19. jún. 2017//

Eyrún B. Jónsdóttir sæmd riddarakrosinnum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi Eyrúnu B. Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi riddarakrossi fyrir störf sín í þágu þolenda kynferðisofbeldis.

16. jún. 2017//

Doktorsvörn í hjúkrunar- og heilbrigðisvísindum

Þórunn Scheving Elíasdóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunar- og heilbrigðisvísindum föstudaginn 23. júní næstkomandi.

15. jún. 2017//

Norræn lýðheilsuráðstefna

23.-25. ágúst 2017, Álaborg, Danmörku

13. jún. 2017//

Fagdeild vísindarannsakenda í hjúkrun

Stofnfundur fagdeildarinnar verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 26. júní.

08. jún. 2017//

Fréttaflutningur um aðkomu Fíh að styttingu náms í hjúkrunarfræði er rangur

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) vill árétta að félagið styðji ekki gjaldfellingu á námi í hjúkrunarfræði eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna daga.

07. jún. 2017//

Fundargerð aðalfundar 2017

Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2017 er nú aðgengileg á vefsvæði félagsins.

07. jún. 2017//

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Sigrún Sigurðardóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði föstudaginn 9. júní næstkomandi.

06. jún. 2017//

Orlofshús sumarið 2017

Nokkrir valkostir eru eftir víðsvegar um landið í sumar af orlofshúsum félagsins.

01. jún. 2017//

Ráðstefna ICN og móttaka norrænna hjúkrunarfræðinga

Dagana 27. Maí – 1. Júní var haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum ICN í Barcelona, og hafa aldrei áður jafnmargir hjúkrunarfræðingar sótt hana.

01. jún. 2017//

Fólksflutningar eitt meginumfjöllunarefni alþjóðlegs fundar hjúkrunarfélaga

Dagana 25.-27. maí síðastliðinn var haldinn alþjóðlegur fundur hjúkrunarfélaga í Barcelona á vegum ICN (International Council of Nurses).

29. maí 2017//

Breyttar starfsreglur Orlofssjóðs

Á aðalfundi Fíh sem haldinn var 18. maí síðastliðinn voru samþykktar breytingar á starfsreglum orlofssjóðs.​

28. maí 2017//

Fagdeild sérfræðinga í hjúkrun

Fyrsti aðalfundur fagdeildarinnar verður haldinn í húsnæði félagsins föstudaginn 9. júní.

25. maí 2017//

Umfjöllun um laun hjúkrunarfræðinga og lækna

Samanburður í Morgunblaðinu 20. maí síðastliðinn, á launum hjúkrunarfræðinga og lækna á Íslandi við laun kollega þeirra á Norðurlöndum, er villandi og ber þess merki að verið sé að reyna að blekkja með tölfræði.