Prenta síðu

Fréttir//

18. okt. 2017//

Stefnuleysi stjórnvalda í málefnum hjúkrunarfræðinga

Á sama tíma og viðvarandi skortur hefur verið á hjúkrunarfræðingum hefur velferðarráðuneyti hvorki sett sér stefnu um málið né aðgerðaráætlun.

10. okt. 2017//

Velkomnir nýir félagar

Föstudaginn síðastliðinn bauð Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga nýútskrifuðum nýtúskrifuðum hjúkrunarfræðingum til móttöku.

02. okt. 2017//

Fram í sviðsljósið​

Ráðstefnan Hjúkrun 2017 var haldin á Hilton Reykjavík Nordica á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

28. sep. 2017//

Við hlustum á þig

Fíh heldur áfram að hlusta á hjúkrunarfræðinga, að þessu sinni á höfuðborgarsvæðinu.

28. sep. 2017//

Tímabundin verkefni í tengslum við nýjan vef

Fíh óskar eftir verktökum í tímabundin verkefni í tengslum við uppsetningu á nýjum vef félagsins.

28. sep. 2017//

Námskeið

Hefurðu kynnt þér þau námskeið sem eru í boði?

25. sep. 2017//

Sameining Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga við B deild LSR

Samantekt frá upplýsingarfundi sem haldinn var 13. september síðastliðinn.

14. sep. 2017//

Þátttökugjald á HJÚKRUN 2017 óbreytt fram að ráðstefnu

Ákveðið hefur verið að halda óbreyttu þátttökugjaldi fram að ráðstefnunni.

04. sep. 2017//

Sameining LH við B deild LSR

Sjóðsfélögum LH býðst kynningarfundur um sameininguna þann 13. september næstkomandi.

01. sep. 2017//

Gjafabréf hjá Flugfélaginu WOW komin í sölu

Orlofssjóður Fíh býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf hjá Flugfélaginu Wow air.

29. ágú. 2017//

Með augum hjúkrunarfræðingsins

Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu á haustútgáfu Tímarits hjúkrunarfræðinga.

28. ágú. 2017//

Nýr og betri orlofsvefur

Nýr orlofsvefur er kominn í loftið, vefurinn er snjallvefur með björtu og þægilegu viðmóti.

18. ágú. 2017//

Námskeið: Áhugahvetjandi samtal

Um grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga er að ræða og hefst skráning á námskeiðið þann 4. september 2017.

14. ágú. 2017//

HJÚKRUN 2017: Skráning hafin

Skráning er hafin á ráðstefnuna HJÚKRUN 2017.

12. júl. 2017//

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 17. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa.