Prenta síðu

Fjölskyldan & barnið//

Ráðstefna á vegum kvenna- og barnasviðs LSH
Grand Hótel Reykjavík, 29. september 2017


Þverfagleg ráðstefna fyrir starfsfólk sviðsins og annað fagfólk. Á ráðstefnunni eru kynntar rannsóknir og verkefni sem tengjast viðfangsefnum og starfsemi kvenna- og barnasviðs. Í ár er yfirskrift ráðstefnunnar að líða vel í vinnunni. Sjónum verður meðal annars beint að áskorunum sem fylgja starfinu, starfsandanum, svefni, vinnuaðstöðu, ímynd spítalans og notkun samfélagsmiðla.

Ráðstefnan er öllum opin og verður dagskrá auglýst þegar nær dregur.
Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðstefnunnar: fjolskyldanogbarnid.lsh.is


Til baka