Prenta síðu

Konur og heilbrigði//

Bandalag kvenna í Reykjavík fagnaði aldarafmæli sínu fyrr á þessu ári. Fyrr á árum var Hjúkrunarfélag Íslands aðili að bandalaginu. Í tilefni af afmælinu verða BKR og Íslensk erfðagreining með opinn fund 14. október næstkomandi:

Nánari upplýsingar: Konur og heilbrigði


Til baka